Dagskrá

Frá ljósapartýi í Hafnarhúsinu

Dagskrá Norðurljósahlaups 8. febrúar 2025

18:00

Húsið opnar - Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsið.

18:30

Skemmtun hefst sem kemur öllum í rétta gírinn og tryggir að þátttakendur séu vel upphitaðir og fullir orku fyrir hlaupið. (Verður kynnt þegar nær dregur)

19:00

Ræsing fyrir utan Listasafn Reykjavíkur Hafnarhúsinu. 

Hlaupið endar í Hafnarhúsinu þar sem boðið er uppá drykki og hægt verður að smella af sér mynd í ,,Photobooth".

Reikna má með að það taki þátttakendur á bilinu 20-70 mínútur að ljúka hlaupinu. Athugið þó að það er engin tímataka og þetta er ekki keppni, heldur upplifun. Hlaupið er hluti af Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar, því hvetjum við alla þátttakendur að njóta upplifunarinnar sem er í boði á brautinni.

*Með fyrirvara um breytingar*

Samstarfsaðilar

  • Corsa
  • Kristall
  • 66 Norður