Hlaupadagur

    Dagskrá

    Norðurljósahlaupið fer fram laugardagskvöldið 8. febrúar 2025. Ræsing hefst kl. 19:00 fyrir utan Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsið. Nánari upplýsingar um dagskrá má finna hér

    Skemmtistöðvar

    Í hlaupinu fara þátttakendur á milli svokallaðra skemmtistöðva. Á skemmtistöðvunum mun tónlist og lýsing leika á alls oddi og verða þær jafn fjölbreyttar og þær eru margar.

    Kort af hlaupaleið

    Hlaupaleiðin í Norðurljósahlaupinu er afar litrík og skemmtileg, þar sem hlaupið eða gengið er um miðborg Reykjavíkur á milli helstu kennileita borgarinnar. Hér má finna kort af hlaupaleiðinni.

Samstarfsaðilar

  • Corsa
  • Kristall
  • 66 Norður