Í hlaupinu fara þátttakendur á milli svokallaðra skemmtistöðva. Á skemmtistöðvunum mun tónlist og lýsing leika á alls oddi og verða þær jafn fjölbreyttar og þær eru margar.
Með fyrirvara um breytingar.
STARTIÐ: LISTASAFN REYKJAVÍKUR, HAFNARHÚSIÐ
Hlaupið byrjar og endar í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu.
AUSTURVÖLLUR
Dansarar sýna flotta danstakta skreyttir upplýstum búnaði.
HARPAN
Tónlistarhúsið verður upplýst til að fagna þessum degi.
INGÓLFSSTRÆTI
Tónlist og góð stemming.
HALLGRÍMSKIRKJA
Eitt helsta kennileiti Reykjavíkur, þar verður ljósa sýning og tónlist sem heldur uppi stemmningunni.
HLJÓMSKÁLAGARÐURINN
Listafólk sýnir listir sínar við peppandi tónlist - ekki hika við að staldra við og sjá sjónarspil þeirra.
BJARKARGATA
Listafólk sýnir listir sínar við tónlist og ljósadýrð.
RÁÐHÚS REYKJAVÍKUR
Ráðhúsið verður skreytt litríkum ljósum og tónlist verður allt í kring þegar þátttakendur hlaupa í gegn. Ráðhúsið er staðsett við Tjörnina
VONARSTRÆTI
Dansarar sýna listir sínar áður en hlaupara fara aftur að Austurvelli.
DÓMKIRKJAN
Við dómkirkjuna verður ljósa hlið, tónlist og góð stemmning.
MARKIÐ: LISTASAFN REYKJAVÍKUR, HAFNARHÚSIÐ
Hlaupið endar í Hafnarhúsinu, sama stað og hlaupið byrjaði. Tónlist, ljós og dans. Ekki gleyma að taka mynd af þér í Ljósmyndahorninu áður en kvöldinu lýkur.