
Óhjákvæmilega verður örlítil truflun á umferð þegar hlauparar fara hjá. Götur verða þó lokaðar í stuttan tíma og umferð hleypt í gegn þegar mögulegt er.
Lokanir á götum frá 17:00 – 20:20
Tryggvagata (frá Grófinni að Kalkofnsvegi)
Naustin
Hafnarstræti
Pósthússtræti
Kirkjustræti
Skólabrú
Vonarstræti
Lokanir á götum frá 18:50 – 19:30
Lækjargata
Hverfisgata (frá Frakkarstíg að Lækjargötu)
Ingólfsstræti
Lokanir á götum frá 19:00 – 19:45
Skólavörðustígur
Laugavegur (frá Klapparstíg að Ingólfsstræti)
Sölvhólsgata
Skuggasund
Lindargata
Klapparstígur (Frá Sölvhólsgötu að Grettisgötu)
Skólavörðustígur
Baldursgata
Lokastígur (frá Baldursgötu að Njarðargötu)
Þórsgata (frá Baldursgötu að Njarðargötu)
Eiríksgata (frá Barónsstíg að Frakkastíg)
Frakkastígur (frá Eiríksgötu að Bergþórugötu)
Nönnugata (frá Bragagötu að Njarðargötu)
Urðarstígur (frá Bragagötu að Njarðargötu)
Mímisvegur (frá Freyjugötu að Eiríksgötu)
Laufásvegur (frá Bragagötu að Gömlu Hringbraut)
Bragagata (frá Laufásvegi að Sóleyjargötu)
Lokanir á götum frá 19:10 – 20:10
Bjarkargata
Skothúsvegur (frá Tjarnargötu að Fríkirkjuvegi)
Templarasund
Gamla Hringbrautin (til austurs)
Truflun á umferð frá 19:00 – 20:10
Tryggvagata
Hverfisgata
Kirkjutorg
Bergstaðarstræti
Óðinsgata
Týsgata
Njálsgata
Bjarnarstígur
Njarðargata
Eiríksgata
Fjólugata
Bergstaðarstræti (við Njarðargötu)
Vatnsmýrarvegur (við N1)
Skothúsvegur